Nemendaráð – 2. nóvember 2016

Nemendaráð – 2. nóvember  2016

Fundinn sátu: Bjarni Ole, Kári, Máney Dýrunn, Oddný Sigríður, Arnheiður Diljá, Ásdís Aþena, Björn Gabríel,  Sigurður Þór ritaði fundargerð.

 

1. Skipulag í frímínútum

Ákveðið að hætta að nota íþróttahús í 20 mín frímínútum, lítill tími til stefnu og skatars t.d. á við kennslu og íþróttatíma.

Boltapumpa komin og tilbúin til notkunar.

Ákveðið að breyta dagskrá íþróttahúss hjá 5. og 6. bekk, sjá töflu.

2. Árshátíð

Skólastjóri á von á símtali frá Dj. Heiðari.

3. Önnur mál.

Spurt um hvenær net kemur á völl. Það á að koma í haust.

Spurt um spritt við matsal. Ekki þörf á spritti við venjulegar aðstæður, en minnt á nauðsyn handþvotts.

 

 

 

                Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson