Nemendaráð 19. fundur 5. nóvember 2018

Nemendaráð 19. fundur 5. nóvember 2018

Fundinn sátu, Rakel Gígja, Ásdís Björg, Arnheiður Diljá, Maney Dýrunn, Indriði Rökkvi, Fróði, Ásdís Aþena, Oddný Sigríður.

 

  1. 1.       Árshátíð

Ásdís Aþena  og Rakel Gígja ætlar að byrja með tónlist fyrir yngstu börnin. Rakel, Diljá, Ásdís og Ádís ætla að ræða við plötusnúð.

  1. 2.       Húsgagnamál

Ekki komin niðurstaða í málið.

  1. 3.       Spil

Búið er að panta spil. Ekki voru öll spil sem nemendum báðu um fáanleg. Fleiri spil verða pöntuð sem Spilavinir mæla með.

  1. 4.       Söngvarakeppni

Skráinngarfrestur verður til 14. desember. Keppnin verður 16. janúar.

  1. 5.       Vetrarfrí

Vetrarfríið verður 25. og 26. febrúar.

  1. 6.       Árshátíðarvika.

Í árshátíðarviku verður ekki hefðbundin stundakrá, umsjónarkennarar útbúa dagskrá fyrir hvern bekk.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson