Nemendaráð 14. fundur 17. apríl 2018

Nemendaráð 14. fundur 17. apríl 2018

Fundinn sátu, Jóhanna Maj, María, Ásdís Aþena, Anton Einar, Jóhann Smári, Bríet Ingibjörg, , Sigurður Þór ritaði fundargerð.

 

 

 

1. Nemendadagur

Ákveðið að hafa nemendadag eftir hádegi þriðjudaginn 8. maí.  Rætt um að hafa sund og íþróttahús, spilastöð, leikir á velli.

 

2. Skóhorn

Rætt um að það vanti skóhorn.

 

3. bekkjarfundakeppni

Ákveðið að halda ekki aðra bekkjarfundakeppni fyrr en í haust.

 

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson