Nemendaráð 13. fundur 15. mars 2018

Nemendaráð 13. fundur 15. mars 2018

Fundinn sátu, Jóhanna Maj, María, Ásdís Aþena, Anton Einar, Jóhann Smári, Bríet Ingibjörg, Ólöf, Sigurður Þór ritaði fundargerð.

 

 

 

1. Dómnefnd í forsíðukeppni

Nemendaráð tilnefnir Luis, Þorbjörn og Söru í dómnefnd í forsíðukeppni skólablaðsins sem lýkur á morgun.

 

2. Dregið í bekkjarfundakeppni

7. bekkur vann bekkjarfundarkeppnina að þessu sinni og fær pizzuveislu í boð nemendaráðs.

 

 

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson