Nemendaráð – 24. október 2016
Fundinn sátu: Bjarni Ole, Kári, Máney Dýrunn, Oddný Sigríður, Arnheiður Diljá, Sigfríður Sóley, Björn Gabríel, Sigurður Þór ritaði fundargerð.
1. Skipulag í frímínútum
Skoða betur notkun á íþróttahúsi í 20. mín frímínútum.
Ósanngjörn lið. Stafrófskipting ekki góð. Nemendur ræði tillögur um aðra skiptingar og skili til skólastjóra.
Tillaga um að boltapumpa sem var í írþh. á Laugarbakka verði sett upp í skólanum. Ekki komin. Vantar bolta.
Rætt um mjög erfitt undirlag á körfuboltavelli.
2. Árshátíð
Nemendaráðsfulltrúar fá hugmyndir úr hverjum bekk um framkvæmd árshátíðar. Samþykkt að ræða við Dj Heiðar um tónlist.
-Dj Heiðar - Björn talar við hann - fær verð og staðfestir tíma og biður hann að hafa samband við skólastjóra.
Þema á árshátíðinni verður íslensk dægurlög.
3. Önnur mál.
Spurt um hvenær net kemur á völl. Ekki vitað.
Næsti fundur kl. 09:20 miðvikudaginn 2. nóvember.
Fleira ekki tekið fyrir
Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.
Sigurður Þór Ágústsson