Fundargerð nemendaráðs 1. desember 2016

Nemendaráð – 1. desember 2016

Fundinn sátu: Bjarni Ole, Kári, Máney Dýrunn, Oddný Sigríður, Arnheiður Diljá, Sigfríður Sóley, Björn Gabríel,  Sigurður Þór ritaði fundargerð.

 

1. Skipulag í frímínútum

Íþróttahús - unglingastig  - tillögur

Engar tillögur frá 10. bekk

Engar tillögur frá 9. bekk

8. bekkur  - vísa þeim frá sem ekki fara eftir settum reglum, útiskylda í viku.

                Fara nemendur eftir fyrirmælum - ef nei - af hverju ekki?

7. bekkur - bekkjarskipting á íþróttahúsi, tilteknir stákar fari aftur í útiskyldu.

Mismunandi reglur í gangi. Skrifa reglur sem gilda í tilteknum leikjum.

Gera nýjan leikjalista fyrir íþróttahús og reglur fyrir þá leiki.

 

Íþróttahús - miðstig - tillögur

Vísa þeim frá sem ekki fara eftir settum reglum.

Betri gæslu á staðin, oft er ekki mikið fylgst með.

 

Virðist vera fáir einstaklingar sem skemmi fyrir heildinni.  Mismunandi hvað skólaliðar fylgjast vel með og skipta sér að.

 

Ávextir.

Ræða við nemendur um að fara ekki með mat eða ávexti út úr matsal.

 

Ofangreint rætt betur á bekkjarfundum. Nýr fundur verður haldinn þegar allir bekkir hafa haldið bekkjarfund um málið, hver og einn nemendaráðsfulltrúi lætur skólastjóra vita þegar bekkjarfundi er lokið og skilar tillögum/reglum.

 

Útivera í íþróttahústímum þangað til.

 

2. Árshátíð

Uppgjöri ekki lokið, vel mætt og nemendur mega vera mjög stoltir af henni.

 

3. Önnur mál.

 

Laufabrauðsútskurður 6. desember, 19. desember eineltisdagur.

 

 

Næsti fundur þegar allir bekkir hafa haldið bekjarfund.

                Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson