13. fundur 15.03.2018

Nemendaráð 13. fundur 15. mars 2018

Fundinn sátu, Jóhanna Maj, María, Ásdís Aþena, Anton Einar, Jóhann Smári, Bríet Ingibjörg, Ólöf, Sigurður Þór ritaði fundargerð.

 

 

 

1. Dómnefnd í forsíðukeppni

Nemendaráð tilnefnir Luis, Þorbjörn og Söru í dómnefnd í forsíðukeppni skólablaðsins sem lýkur á morgun.

 

2. Dregið í bekkjarfundakeppni

7. bekkur vann bekkjarfundarkeppnina að þessu sinni og fær pizzuveislu í boð nemendaráðs.

 

 

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson