Lego league

Undirbúin þátttaka í LEGOleague keppninni. Keppnin skiptist í þrjá þætti: Grunngildin, rannsóknarverkefnið og forritun þjarksins. Veitt eru tvenn verðlaun fyrir þjarkana: Besta árangur í vélmennakappleiknum og fyrir bestu hönnun og forritun. Ein verðlaun eru veitt fyrir hvort tveggja: Rannsóknarverkefnið og grunngildin svo í heildina eru veitt verðlaun fyrir fjóra þætti. Keppt er í Reykjavík.

Hámark 10 nemendur

Kennari: Aðalsteinn Grétar Guðmundsson

Hæfniviðmi: Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt.

Lykilhæfni: