Hár og förðun

Settar upp einfaldar greiðslur í sjálfan sig og/eða aðra. Gerðar fastar fléttur með þremur til fimm lokkum. Kennt á ýmis tæki til að krulla, slétta, eða bylgja. Læra um almenna umhirðu hárs og þau efni sem eru góð og slæm fyrir hárið. Nemendur fræðist um heilbrigði og umhirðu húðarinnar og læri grunnþætti förðunar.

Hámark 16 nemendur. 

Kennari: Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir

Hæfniviðmið: Unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar og greint frá mismunandi nálgun við vinnuna.

Lykilhæfni: