Valblað veturinn 2019-2020

Foreldri/forráðamaður fær afrit af þessu vali í tölvupósti.
Leiðbeiningar

Þegar nemandi velur sér valgrein er mikilvægt að hann velti öllum möguleikum vel fyrir sér og ræði hugmyndir sínar við foreldra eða forrráðamenn. Valið á að byggja á áhuga og þörfum hvers og eins en ekki því hvert félagarnir stefna. Hafið í huga að valgreinar eru jafn mikilvægar og aðrar námsgreinar og kröfur um ástundun og árangur jafnmiklar og í öðrum greinum. Ekki er víst að hægt verði að verða við öllum óskum nemenda um valgrein og greinar geta fallið niður vegna lítillar þátttöku eða annarra ófyrirséðra orsaka. Einnig getur komið fyrir að fleiri sækja í greinar en hægt er að koma að. Nánar má lesa um hverja grein á heimasíðu. 

List- og verkgreinum verður fjölgað hjá nemendum og valgreinar settar upp í lotur sem eru í 6 vikur með það að markmiði að auka verulega fjölbreytni valgreina fyrir nemendur í 8.- 10. bekk. Nemendur verða því í viðkomandi valgrein í 6 skipti að meðaltali nema annað sé tekið fram fyrir aftan valgrein.

Nemendur velja að jafnaði 8 valgreinar og af þeim eru 3 til vara, Ef nemendur vilja taka það sérstaklega fram hvað er til vara skal tilgreina það í athugasemdadálki við hvern dag.

Valgreinablaðið þarf að fylla út og skila rafrænt í síðasta lagi 24. maí 2019. Þeir sem skila eftir þann tíma eða skila ekki valblaði geta ekki vænst þess að hafa áhrif á val sitt.

Á þriðjudögum verður að velja a.m.k. 3 greinar merktar A. Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla er nemendum skylt að stunda nám í tiltekinn tíma í þessum greinum.

Nánari upplýsinagar veita skólastjórnendur.
Hér þarf að velja 1 valgrein merkta A eða 7 valgreinar merktar B. A merkir að nemandi verði allan veturinn í viðkomandi valgrein. B merkir að nemandinn skipti um valgrein á 6 vikna fresti. EKKI ER HÆGT AÐ VELJA BÆÐI A OG B VALGREINAR. Ef merkt er við bæði A og B greinar verður A grein skráð gild.
Hér er hægt að skrá athugasemdir eða séróskir við val á mánudögum.

Hér þarf að velja 8 valgreinar. Nemendur VERÐA að velja 3 greinar merktar A OG 5 greinar merktar B.
Hér er hægt að skrá athugasemdir eða séróskir við val á þriðjudögum.Hér þarf að velja 8 valgreinar
Hér er hægt að skrá athugasemdir eða séróskir við val á miðvikudögum.


Hér þarf að velja 5 valgreinar. 3 valgreinar er búið að velja á þriðjudagi.
Hér er hægt að skrá athugasemdir eða séróskir við val á fimmtudögum.